Fjármálaeftirlitið veitir Áhættulausnum ehf. starfsleyfi

Fréttir Fjármálaeftirlitið veitir Áhættulausnum ehf. starfsleyfi Hinn 6. september s.l. veitti Fjármálaeftirlitið Áhættulausnum ehf. starfsleyfi vátryggingamiðlunar, skv. lögum nr. 32/2005, um miðlun vátrygginga. Starfsleyfi Áhættulausna er bundið við miðlun...