Fréttir

Fjármálaeftirlitið veitir Áhættulausnum ehf. starfsleyfi

Hinn 6. september s.l. veitti Fjármálaeftirlitið Áhættulausnum ehf. starfsleyfi vátryggingamiðlunar, skv. lögum nr. 32/2005, um miðlun vátrygginga. Starfsleyfi Áhættulausna er bundið við miðlun frumtrygginga skv. 21. og 22. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, þó ekki til miðlunar vegna 4. tl. 1. mgr. 21. gr. sömu laga.

Hafa samband

Áhættulausnir ehf.

Suðurlandsbraut 4a, 4. hæð
P.O.Box 8135
128 Reykavík, Ísland
Kt. 650612-2130

+354 6181811

Senda skilaboð